Manuel Rodríguez

Ellert ráðinn fjármálastjóri hjá Merkjaklöpp

Merkjaklöpp ehf. hefur ráðið Ellert Jón Björnsson í stöðu fjármálastjóra fyrirtækisins. Merkjaklöpp ehf. hefur ráðið Ellert Jón Björnsson í stöðu fjármálastjóra fyrirtækisins og hefur hann þegar hafið störf. Hann lauk meistaragráðu í fjármálum frá Viðskiptaháskólanum í Árósum í Danmörku árið 2012. Ellert situr bæði í stjórn Fjölbrautarskóla Vesturlands og knattspyrnudeildar ÍA sem hann lék reyndar […]

Ellert ráðinn fjármálastjóri hjá Merkjaklöpp Read More »

Fyrirtæki til fyrirmyndar í Flóahverfi

Merkjaklöpp þekkir vel ýmis vandamál tengd skipulagsleysi á illa hirtum atvinnusvæðum á Íslandi og hefur fyrirtækið leitað lausna í þeim málum. Svarið við þessum vandamálum eru grænir iðngarðar en skipulag þeirra og regluverk tekur til margra þátta með það fyrir augum að halda utan um fyrirmyndar atvinnusvæði. Sérstök áhersla er þar lögð á umhverfismarkmið, þarfagreiningu

Fyrirtæki til fyrirmyndar í Flóahverfi Read More »

Akraneskaupstaður og Merkjaklöpp undirrita samstarfssamning um uppbyggingu á grænum iðngörðum í Flóahverfi

„Kröfurnar verða ekki íþyngjandi fyrir fyrirtækin heldur mun þetta styðja enn betur við fyrirtækin í þeirra starfsemi og auka á trúverðugleika þeirra hvort sem þeirra þjónusta nær til innanlands eða alþjóða markaðar. Við erum ánægð með að hefja samstarf með frumkvöðlum sem deila hugmyndum bæjarstjórnar um eflingu atvinnulífs á Akranesi. Samningurinn við Merkjaklöpp ehf. er

Akraneskaupstaður og Merkjaklöpp undirrita samstarfssamning um uppbyggingu á grænum iðngörðum í Flóahverfi Read More »