Um fyrirtækið
Merkjaklöpp er framsækið eignarhalds- og fjárfestingafélag sem samanstendur af vaxandi samstæðu fyrirtækja.
Stjórn Merkjaklappar hefur haft það að sérstöku markmiði að fjárfesta í fyrirtækjum sem hafa látið til sín taka í mannvirkjagerð og innviðauppbyggingu á Íslandi. Við sérhæfum okkur í eignastýringu, stýriverktöku, skipulagsmálum, fasteignaþróun og framkvæmdaráðgjöf en Merkjaklöpp hefur einnig þjónustað fyrirtæki, sjóði, sveitarfélög og stofnanir við þróun fasteignaverkefna, skipulagsmál, gæðaeftirlit, markaðsmál o.fl.
Merkjaklöpp ehf. er framsækið fyrirtæki staðsett á Akranesi sem hefur það að markmiði að láta til sín taka í skipulagsmálum og uppbyggingu atvinnuhúsnæðis á Íslandi. Merkjaklöpp sérhæfir sig m.a. í hönnun og ráðgjöf við byggingu atvinnuhúsnæða en fyrirtækið þjónustar einkaaðila og sveitarfélög við þróun fasteignaverkefna, markaðssetningu og skipulagsmál.
Forsvarsmenn fyrirtækisins eru:
Alexander Eiríksson
Framkvæmdastjóri
alex@merkjaklopp.is
Guðmundur Sveinn Einarsson
Stjórnarformaður
gse@merkjaklopp.is
Hafa samband
- +354 419 0440
- info@merkjaklopp.is
- Smiðjuvelli 17, Akranesi, Iceland