Akraneskaupstaður og Merkjaklöpp undirrita samstarfssamning um uppbyggingu á grænum iðngörðum í Flóahverfi

„Kröfurnar verða ekki íþyngjandi fyrir fyrirtækin heldur mun þetta styðja enn betur við fyrirtækin í þeirra starfsemi og auka á trúverðugleika þeirra hvort sem þeirra þjónusta nær til innanlands eða alþjóða markaðar. Við erum ánægð með að hefja samstarf með frumkvöðlum sem deila hugmyndum bæjarstjórnar um eflingu atvinnulífs á Akranesi. Samningurinn við Merkjaklöpp ehf. er því frábært upphaf þessarar vegferðar og við hlökkum til samstarfsins.“ – Segir Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraneskaupstaðar

Lesa meira →